Bannaðar bækur

Fjölskyldusaga sveipuð töfraraunsæi

Fjölskyldusaga sveipuð töfraraunsæi

Nýjasta bókin úr áskriftarseríu Angústúru er Uppljómun í eðalplómutrénu eftir Shokoofeh Azar. Í þetta sinn er lesanda boðið að dýfa sér inn í menningu og samfélag Írans á 8. og 9. áratug síðustu aldar. Sögumaðurinn er hin unga Bahar sem þarf að flýja Teheran með...

Óæskilegt-óviðeigandi-ósæmilegt=BANNAÐ!

Óæskilegt-óviðeigandi-ósæmilegt=BANNAÐ!

Er enn verið að ritskoða bækur? Svarið er já. Er enn verið að ákveða hvað telst vera í lagi og hvað telst ekki vera í lagi? Svarið er aftur já. Er ekki örugglega árið 2020?? Jú! Bækur hafa alltaf verið eitt af þeim tegundum listforma sem æpa á viðbrögð þeirra sem boða...

Sakleysið dæmt til dauða

Sakleysið dæmt til dauða

To Kill a Mockingbird kom út árið 1960 á miklum ólgutímum í Bandaríkjunum og talaði beint inn í...

Heimakær hobbiti

Heimakær hobbiti

  Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að...