Áhrifamikil femínísk ljóðferð

Áhrifamikil femínísk ljóðferð

Kona lítur við er önnur ljóðabók Brynju Hjálmsdóttur en hún kom valsandi inn á ritvöllinn með frumrauninni Okfruman sem hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Brynja fylgir þeirri bók eftir með ekki síður sterku verki. Ljóðabókinni er skipt upp í þrjá hluta,...