by Katrín Lilja | feb 21, 2019 | Fréttir
Skáldkonurnar Kristín Ómarsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru tilefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2019 fyrir hönd Íslands. Kristín Ómarsdóttir er tilnefnd fyrir ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum og Kristín Eiríksdóttir fyrir skáldsöguna Elín,...