by Þorsteinn Vilhjálmsson | apr 5, 2022 | Ævisögur, Hinsegin bækur
Nýlega las ég tvær skáldsögur sem taka sér svipað umfjöllunarefni: Líf raunverulegra, sögulegra hinsegin rithöfunda. Rithöfundarnir voru meira að segja uppi á svipuðum tíma, en lifðu og störfuðu hvor í sínu horni hins vestræna heims: Hinn norður-þýski Thomas Mann...