by Katrín Lilja | ágú 27, 2018 | Skáldsögur
Fléttan eftir franska rithöfundinn og kvikmyndaleikstjórann Laetitiu Colombani er einföld bók. Sagan segir frá þremur konum sem tengjast án þess að gera sér grein fyrir því. Smíta er stéttleysingi í Indlandi sem berst gegn ríkjandi skipulagi samfélagsins og neitar að...