by Katrín Lilja | apr 25, 2019 | Fréttir
Í gær var tilkynnt um Bókaverðlaun barnanna á Borgargókasafninu. Árlega tilnefna börn þær bækur sem þeim þykja skemmtilegastar, áhugaverðastar eða bestar. Árið í ár er 18 árið sem Bókaverðlaun barnanna verða afhend. Börn af öllu landinu gátu kosið um sína...