by Katrín Lilja | sep 18, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur
Í lok ágúst, rétt fyrir skólabyrjun, kom glæný og glóðvolg stafrófsbók á markaðinn. Stórhættulega stafrófið er skrifuð af Ævari Þór Benediktssyni og myndskreytt snilldarlega af Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Ævar Þór er einn af vinsælustu barnabókahöfundum landsins og...