by Katrín Lilja | nóv 22, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Mjög líklega hefur síðasti kaflinn í Langelstur-bókum Bergrúnar Írisar verið skráður með Langelstur að eilífu. Bækurnar hafa heillað lesendur, unga sem aldna síðustu ár og ævintýri Eyju og Rögnvaldar skemmt mörgum. Ég kveð Rögnvald og Eyju með söknuði. Í Langelstur að...
by Katrín Lilja | nóv 11, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Bergrún Íris Sævarsdóttir er höfundur bókanna um Eyju og Rögnvald. Bækurnar sem í daglegu tali eru varla kallaðar annað en Langelstur-bækurnar. Bergrún er afkastamikill myndhöfundur og hefur myndskreytt fjölda barnabóka og teikningar hennar eru orðnar nokkuð áberandi...