Hvorki fugl né fiskur

Hvorki fugl né fiskur

Á dögunum las ég bókina American Wife eftir Curtis Sittenfeld sem vakti mikla athygli við útgáfu árið 2008, þegar ég rakst á hana á Kindle ákvað ég að prófa sýnishorn sem greip mig strax og því varð úr að ég pantaði bókina. Bókin fjallar um Alice Blackwell, forsetafrú...