by Katrín Lilja | nóv 14, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur
Sigrún Elíasdóttir sendir fyrir jólin frá sér sína fyrstu barnabók, Ferðin á heimsenda – Leitin að vorinu. Bókin er furðusaga (e. fantasy) um Húgó og Alex frá Norðurheimi. Sagan er nokkuð klassísk í uppbyggingu. Hetjurnar eru kynntar til sögunnar, þær lenda í...
by Katrín Lilja | nóv 2, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Sigrún Elíasdóttir sendir frá sér sína fyrstu barnabók núna fyrir jólin, Ferðin á heimsenda – Leitin að vorinu. Bókin er hreinræktuð furðusaga (e. fantasy) um félagana Húgó og Alex frá Norðurheimi, sem Sigmundur Breiðfjörð, myndhöfundur, mynskreytir. Eitt árið...