by Katrín Lilja | mar 21, 2019 | Fréttir
Dregið var út í lestrarátaki Ævars vísindamanns í gær. Þetta var fimmta og jafnframt síðasta lestrarátak Ævars sem lauk með hvelli, þar sem ekki eingöngu fimm nöfn voru dregin úr pottinum heldur var foreldrum líka boðið að taka þátt í þetta sinn. Eins og var að vænta...