Bókasafnsjátningar

Bókasafnsjátningar

“Ég er komin til að játa syndir mínar,” sagði ég við starfsmann Borgarbókasafnins í Grófinni, þegar ég mætti með fullan poka af bókum sem ég hefði átt að skila í febrúar. “Hvaða hvaða,” svaraði hún hlæjandi. “Líttu bara á þetta sem...