by Katrín Lilja | júl 19, 2018 | Skáldsögur, Valentínusardagur
Bók Lily King, Sæluvíma, kom út fyrir stuttu í þýðingu Ugga Jónssonar. Bókin kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 2014 og hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna um allan heim og verið gefin út í fimmtán löndum. Bókaútgáfan Angústúra gefur bókina út á...