by Katrín Lilja | des 12, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason er töluvert frábrugðin þeim bókum sem hann hefur sent frá sér hingað til. Gunni er þekktari fyrir að skrifa sögur sem gerast í raunheimum, samtímasögur af venjulegum en samt óvenjulegum krökkum. Þannig hefur hann slegið í gegn með...
by Katrín Lilja | maí 11, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Bækur þurfa ekki að vera flóknar eða fullar af textum til að vera heillandi. Ég var reyndar ansi efins þegar ég fyrst fletti í gegnum bókina Leika? eftir Lindu Ólafsdóttur. Það er nær enginn texti í bókinni en að sama skapi fá teikningarnar að njóta sín algjörlega....