Arndís til varnar listamannalaunum

Arndís til varnar listamannalaunum

Hin árlega umræða um starfslaun listamanna komst á skrið í síðustu viku með tilheyrandi hneykslun virkra í athugasemdum. Það er í raun óþolandi að listamenn þjóðarinnar þurfi að standa undir öðru eins skítkasti við hverja árlegu úthlutun. Arndís Þórarinsdóttir,...