by Katrín Lilja | jan 30, 2019 | Glæpasögur, Spennusögur
Afhjúpun Olivers eftir Liz Nugent hlaut titilinn glæpasaga ársins á Írlandi árið 2014, en kom ekki út í íslenskri þýðingu fyrr en núna fyrir jólin. Sagan er titluð sem “sálfræðiþriller” á íslensku bókakápunni. Fyrir utan að “þriller” er...