by Katrín Lilja | feb 9, 2020 | Lestrarlífið, Ljóðabækur
Ég man eftir að hafa lesið ljóð í skóla; vísur eftir þjóðskáldin um íslenska náttúru, hugrekki og buxur, vesti, brók og skó. Mér fannst þetta ekki skemmtilegt. Í raun fannst mér þetta mjög leiðinlegt. Ég komst í gegnum íslenskuprófin með því að söngla vísurnar í hálfu...