by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 27, 2025 | Ævisögur, Ljósmyndabækur
Óli K. er fagurlega gerð ljósmyndabók með ævisögulegu ívafi um líf og störf ljósmyndarans Ólafs K. Magnússonar. Anna Dröfn Ágústsdóttir hefur á fjórum árum tekið saman og skrásett sögu Óla en hún hefur áður gefið frá sér veglegu bækurnar Reykjavík sem ekki varð og...
by Lilja Magnúsdóttir | apr 21, 2019 | Fræðibækur, Ljósmyndabækur
Það er öllum nauðsynlegt að skoða sig um í heiminum. Sá sem aldrei hefur neitt séð né upplifað er þröngsýnn og jafnvel fordómafullur. Þess vegna hygg ég á ferðalag í sumar. Og á öllum mínum ferðalögum um heiminn hef ég haft það fyrir sið að taka með mér íslenska bók...