by Anna Margrét Björnsdóttir | sep 1, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Íslenskar skáldsögur, Loftslagsbókmenntir, Stuttar bækur
Aldrei hélt ég að ég myndi draga upp upptökutæki í miðjum lestri bókar og byrja að rökræða við sjálfa mig um innihald hennar, en það er einmitt það sem gerðist á meðan ég gleypti í mig Stríð og klið á leifturhraða. Stríð og kliður er ellefta bók höfundarins Sverris...