Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021

Líf og dauði í Ngaba

Líf og dauði í Ngaba

Blaðamaðurinn Barbara Demick er gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík í ár. Til margra ára flutti hún fréttir frá Kína fyrir blaðið Los Angeles Times. Hún hefur áður vakið athygli fyrir bók sína um Norður-Kóreu, Engann þarf að öfunda - Daglegt líf í Norður -Kóreu, sem...

Ættarfylgjan : fortíðardraugar og fylgifiskar

Ættarfylgjan : fortíðardraugar og fylgifiskar

Ættarfylgjan eftir Ninu Wähä birtist heima hjá mér fyrir nokkrum mánuðum þar sem ég er áskrifandi að bókaklúbb. Ég verð að viðurkenna að ég lét hana bíða ferlega lengi í himinháa staflanum af bókum sem ég á eftir að lesa. Það var eitthvað sem var ekki alveg að fá mig...

Loksins Bókmenntahátíð!

Loksins Bókmenntahátíð!

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur verið haldin hátíðlega annað hvert ár í Reykjavík síðan árið...

Rím og roms fyrir börn

Rím og roms fyrir börn

Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar...