by Þorsteinn Vilhjálmsson | ágú 22, 2021 | Hinsegin bækur, Klassík, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur, Töfraraunsæi, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt verkefni. Þetta eru skáldsögur eftir kvenhöfunda þar sem nýju, femínísku sjónarhorni er varpað á helgustu texta hins vestræna kanóns — grísk-rómversku fornritin, svo sem...