Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur. ...

Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur. ...
Kynslóð fyrsta skáldsaga Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur er ferskur andblær í jólabókaflóðið í ár. Meirihluti skáldsagna sem koma út hér á landi gerast á höfuðborgarsvæðinu eða fjalla um Reykvíkinga sem álpast út á land. Hér er ekki um slíka sögu að ræða heldur alvöru...
Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt verkefni. Þetta eru skáldsögur eftir kvenhöfunda þar sem nýju, femínísku sjónarhorni er varpað á helgustu texta hins vestræna kanóns — grísk-rómversku fornritin, svo sem...
Sjálfsát - Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir...