by Katrín Lilja | mar 18, 2020 | Fréttir
Margmálaljóðakvöld sem ætti að vera haldið 21. mars næstkomandi á Listasafninu hefur verið flutt yfir í netheima vegna samkomubannsins. Harpa Rún Kristjánsdóttir, skipuleggjandi viðburðarins og ljóðskáld, segir að þær hömlur sem samkomubann vegna COVID-19 setji séu...