by Jana Hjörvar | nóv 12, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Spennusögur
Bókin Í djúpinu vakti athygli mína í Bókatíðindum nú í nóvember. Þetta er önnur skáldsaga Margrétar S. Höskuldsdóttur og er hún gefin út af Forlaginu. Ég verð að viðurkenna að fyrri bók hennar, Dalurinn, fór alveg framhjá mér þó hún hafi vissulega ekki farið framhjá...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 19, 2022 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Spennusögur
Dalurinn er frumraun Margrétar S. Höskuldsdóttur og kom nýlega út hjá Forlaginu. Bókin segir frá Sif sem heldur ein síns liðs vestur á firði í sumarbústað foreldra sinna, sem stendur í eyðidal, til að leggja lokahönd á meistararitgerð. Planið er að hún verði þarna...