Snertir djúpa strengi

Snertir djúpa strengi

Ég var einstaklega spennt að opna loksins ljóðabókina Hérna eru fjöllin blá eftir Melkorku Ólafsdóttur. Hún kom út síðasta haust í samfloti með Sítrónur og náttmyrkur eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur hjá Svikaskáldum. Ljóðabókin hefur staðið fallega stillt upp í...