by Katrín Lilja | jan 11, 2020 | Leslistar, Lestrarlífið
Hin árlegi bókasölulisti Félags íslenskra bókaútgefanda (FÍBÚT) er kominn út! Eins og síðustu ár er Arnaldur Indriðason á toppnum með nýjustu bókina sína Tregasteinn. Á toppnum tróna líka kunnugleg nöfn sem hafa komið sér vel fyrir á listanum síðustu ár; Yrsa...