by Katrín Lilja | sep 27, 2018 | Barnabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið, Ungmennabækur
Rétt eins og hja yngri börnum, þá getur verið erfitt að finna lesefni fyrir krakka á miðstigi í skóla. Þetta er aldurinn sem flestir krakkar, sem yfir höfuð hafa áhuga á því að lesa, eru farnir að lesa sér til gamans. Þess vegna eru sögurnar orðnar flóknari, textinn...