by Katrín Lilja | nóv 15, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Milla og Guðjón G. Georgsson eru sögupersónur úr smiðju Snæbjörns Arngrímssonar og komu fyrst fram í bókinni hans, Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins, sem sigraði Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2019. Sú bók er jafnframt frumraun Snæbjörns í barnabókaskrifum, en...