by Erna Agnes | ágú 31, 2019 | Ævisögur, Klassík, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Spennusögur, Sterkar konur
Ég vatt mér inn í Mál og menningu á dögunum og kom auðvitað út með mikinn feng, eins og vanalega. Að þessu sinni var endurútgefin saga Þorgríms Þráinssonar, Allt hold er hey, í pokanum. Ég verð bara að segja eins og er; bókin er stórkostleg og persónurnar eru svo...