by Aðsent efni | okt 26, 2022 | Rithornið
Móðurást eftir Tinnu Björgu Kristinsdóttur Hún lokar augunum og lætur fingurgómana snerta vatnið um leið og hún gengur rólega út í. Kalt haustloftið fyllir lungun og hverja einustu frumu líkamans ferskleika. Að ganga í volgu vatninu veitir henni notalega tilfinningu....