Gutti, Ólína og loftslagið

Gutti, Ólína og loftslagið

Nærbuxnanjósnararnir er önnur bókin um Gutta og Ólínu, sem björguðu tilveru Nærbuxnaverksmiðjunnar í Brókarenda. Bækurnar eru skrifaðar af Arndísi Þórarinsdóttur, sem hefur áður gefið út þrjár bækur í samvinnu við Menntamálastofnun og Námsgagnastofnun. Árið 2011 sendi...