by Katrín Lilja | okt 24, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018
Barnabækur! Þær eru skrýtnar, skemmtilegar, ómögulegar, fyndnar, sorglegar og allt þar á milli. Þær eru ómissandi. Þess vegna hef ég svo gaman að því að lesa þær, hvort sem ég les þær fyrir sjálfa mig eða börnin mín. Hvaða annað bókaform býður upp á að skrifa heila...