by Katrín Lilja | maí 11, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Bækur þurfa ekki að vera flóknar eða fullar af textum til að vera heillandi. Ég var reyndar ansi efins þegar ég fyrst fletti í gegnum bókina Leika? eftir Lindu Ólafsdóttur. Það er nær enginn texti í bókinni en að sama skapi fá teikningarnar að njóta sín algjörlega....