by Erna Agnes | jan 6, 2019 | Barnabækur, Kvikmyndaðar bækur
Mér áskotnaðist á dögunum ein merkilegasta og jafnframt ein súrrealískasta barnabók sem ég hef á ævi minni lesið – Í næturgarði Iggul Piggul: Allir um borð í Ninký Nonk. Bókin var gefin út af Forlaginu árið 2008 og byggir á sjónvarpsþáttunum In The Night Garden...