by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | maí 27, 2020 | Ævintýri, Furðusögur, Kvikmyndaðar bækur, Ungmennabækur
Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman hefur notið mikilla vinsælda um allan heim og hefur skrifað fjöldann allan af bókum á borð við Kóralínu (e. Coraline), Good Omens og Norrænar goðsagnir. Stardust er...