by Erna Agnes | jan 4, 2024 | Skáldsögur
Þarna sat ég í sex tíma flugi frá Reykjavík til Kaíró. Flugfélagið bauð ekki upp á neitt skemmtiefni og sjálf hafði ég auðvitað gleymt að taka með mér mitt uppáhalds skemmtiefni- bók. Ég leit á mömmu sem sat og horfði út á vænginn, óþreyjufull eftir...
by Sigurþór Einarsson | okt 18, 2019 | Ævisögur, Fjölskyldubækur, Fræðibækur
Ég las nú á dögunum Annála Bobs Dylan sem komu út í íslenskri þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar. Sjálfur tel ég mig ekki vera meðal hans dyggustu aðdáenda þó svo að ég hlusti stundum á tónlist hans og þyki mikið koma til textanna. Það var því engin fyrirfram...