by Rebekka Sif | des 22, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Loksins er kominn lokahnykkurinn á ævintýri Kötlu Þórdísar- og Ugludóttur! Í Nornasögu 3: Þrettándinn lýkur þríleiknum með hvelli þar sem Katla, Máni og síamskötturinn hans, Dreki, flækjast inn í Goðheima og lenda þar í allskyns vandræðum. Hasar og lífsháski Katla og...