by Katrín Lilja | jan 14, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur
Hefðin er að sökkva sér í safaríka, brakandi ferska jólabók á jóladag. Eða svo er mér sagt. Ég sökkti mér í aftur á móti niður í spennandi barnabók sem er ekki glæný heldur hefur setið í hillunni hjá mér ólesin allt of lengi. Úlfur og Edda – Dýrgripurinn eftir...
by Katrín Lilja | jan 10, 2019 | Barnabækur, Fræðibækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Fyrir jólin datt í búðirnar bókin Norrænu goðin eftir Johan Egerkrans í íslenskri þýðingu Sigurðar Þórs Salvarssonar. Bókin er bráðfalleg með stórfenglegum, myrkum myndum og sögum úr Völuspá, Grímnismálum, Vafþrúðnismálum og fleiri fornum norrænum handritum. Bókin kom...