Bókmenntahátíð að vori

Bókmenntahátíð að vori

Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík fer fram að vori í ár, nánar tiltekið dagana 24.-27. apríl, skömmu eftir Dag bókarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin að vori, en áður hefur hún verið haldin í september annað hvert ár, allt frá árinu 1985....
Barnabókmenntahátíðin Mýrin

Barnabókmenntahátíðin Mýrin

Eins undarlegt og það kann að virðast þá hef ég aldrei farið á bókmenntahátíð. Ég hef hingað til sætt mig við að lesa bækurnar, en ekki tekiið þátt í samfélaginu sem umlykur þær. Á því varð breyting um helgina, þótt ég hafi aðeins getað kíkt á Barnabókahátíðina Mýrina...