by Katrín Lilja | apr 16, 2019 | Glæpasögur
Fyrir þá sem elska hráslagalegar, kaldar, blóðugar, grimmar og óhugnanlegari glæpasögur með dassi af kynferðislegri brenglun, þá er Kastaníumaðurinn rétta bókin. Bókin er jafnframt vel spunnin og fléttan til fyrirmyndar og þetta er stór saga. En þar sem hún er svona...