by Erna Agnes | jan 31, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur
Enn einn dagurinn og ég er ennþá að glíma við afleiðingar inflúensunnar. Þessi inflúensa var algjör hryllingur en hún gaf mér þó tíma til að lesa í rólegheitum á daginn þegar ég gat bókstaflega ekkert annað gert. Ljósið í myrkrinu ef svo má segja. Fyrir stuttu...