by Katrín Lilja | maí 14, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Loftslagsbókmenntir
Umhverfis- og loftslagsbókmenntir eru sífellt að verða vinsælli og barnabækur fara ekki varhluta af þeirri þróun. Nýr heimur – Ævintýri Esju í borginni eftir Sverri Björnsson, myndskreytt af Jakobi Jóhannssyni, er ein af þeim bókum. Sagan segir af Esju,...