by Sjöfn Asare | feb 21, 2023 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Árið er 2083 og Jóhanna býr sig undir barnlausa viku. Hún gluggar í ættarsöguna sem Stefán faðir hennar hefur skrifað, og lesandinn fylgir henni inn í fortíðina. Stefán byrjar ættarsöguna á Ítalíu, rekur sig til Norður Ameríku, Íslands og Víetnam. Ættartré Jóhönnu vex...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | jan 20, 2020 | Íslenskar skáldsögur
Það er óvenjulegt þegar maður opnar íslenska skáldsögu að vera hent inn í nokkuð annað umhverfi en gamla góða Ísland. Því er það hressandi að byrja á Málleysingjunum, fyrstu bók Pedro Gunnlaugs Garcia, sem hendir manni beint inn í Búkarest árið 1989: Sundurskotin...