by Fanney Hólmfríður | maí 24, 2019 | Skáldsögur, Spennusögur
Líkt og neyðin kennir naktri konu að spinna kennir neyðin eirðarlausri konu að lesa óaðlaðandi bækur. Það er staðreynd – og við skulum ekkert tala undir rós með það – að sumar bækur byrjar maður að lesa af þeirri einföldu ástæðu að manni leiddist og þær...