by Hugrún Björnsdóttir | okt 3, 2022 | Fræðibækur, Hljóðbók
Fyrir allnokkru síðan fékk ég skilaboð frá vinkonu minni sem innihélt hlekk á vefsíðu RÚV. Við hlekkinn hafði hún skrifað “ég bilast” eða eitthvað álíka og látið nokkra broskalla með tár í augum af hlátri fylgja með. Ég beið ekki boðanna heldur smellti á hlekkinn sem...