Hljóðbók

Mér tókst að hafa gaman

Mér tókst að hafa gaman

Fyrir allnokkru síðan fékk ég skilaboð frá vinkonu minni sem innihélt hlekk á vefsíðu RÚV. Við...

Hlustun? Lestur? Hlustun?

Hlustun? Lestur? Hlustun?

Síðasta sumar keyptum við fjölskyldan aðgang að Storytel. Ætlunin var að hlusta á sögur í bílnum í útilegum og ferðalögum. Plönin fóru ekki alveg eins og við ætluðum okkur, athyglin var stutt og óþreyja í aftursætinu olli því að ekki var hægt að hlusta að ráði. Þeir...

Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans

Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans

Að hlusta eða lesa, það er stóra spurningin. Er hlustun á bók það sama og lestur? Og lestur það sama og hlustun? Sjálfri finnst mér hljóðbókahlustun ekki vera það sama og lestur, upplifunin er allt önnur. Ég hef ekki dottið inn í hljóðbækurnar eins og svo margir aðrir...