by Fanney Hólmfríður | jún 2, 2019 | Barnabækur
Ein af mest lesnu barnabókum á mínu heimili er hin fagurgula Ys og þys í Erilborg (e. What do people do all day?). Erilborg þarf sjálfsagt ekki að kynna fyrir Íslendingum – þeir sem þekkja ekki bækurnar hafa vart geta komist hjá því á einhverjum tímapunkti að...