Sögur til næsta bæjar: Orðlaus

Sögur til næsta bæjar: Orðlaus

Orðlaus Eftir Rögnvald Brynjar Rúnarsson Regndropar skýjanna að himnum ofan dynja á rúður bílsins, jafnvel þrátt fyrir dapurlegt veður þá var Friðrik í góðu skapi. Þegar hann byrjaði starf sitt hjá Húsasmiðjunni átti þetta bara að vera hlutastarf, nú var verið að...