by Jana Hjörvar | maí 5, 2022 | Barnabækur, Léttlestrarbækur, Loftslagsbókmenntir, Sumarlestur
Sævar Helgi sendi frá sér léttlestrarbók númer tvö í bókaflokki sínum vísindalæsi, Umhverfið. Þessi bók er, líkt og fyrri bók Sævars, Sólkerfið, myndlýst af Elísabetu Rún og gefin út af Forlaginu. Við mæðgur lásum Sólkerfið saman stuttu eftir að hún kom út og líkaði...