by Katrín Lilja | ágú 10, 2020 | Fræðibækur
Á internetinum er hægt að finna dýpstu brunna þekkingar um hvaða málefni sem þú óskar þér, en líka botnlaus dý af vanþekkingu og lygi um nákvæmlega sama málefni. Það er okkar að velja úr þessum offramboði þekkingar og flokka í gott og slæmt. Þetta er stundum erfitt....
by Katrín Lilja | jan 27, 2020 | Glæpasögur
Fjötrar er fimmta bók Sólveigar Pálsdóttur um rannsóknarlögreglumanninn Guðgeir. Áður hafa komið út bækurnar Leikarinn (2012), Hinir réttlátu (2013), Flekklaus (2015) og Refurinn (2017). Bækurnar um Guðgeir hafa allar fengið nokkuð góðar viðtökur en það bar ekki mikið...